Til baka
Kornastærðardreifing steypuefnis

Kornastærðardreifing | Dæmigerður ferill

Möskvastærð sigta (mm) 0,063 0,125 0,250 0,500 1 2 4 8
Prósent undir sigti (%) 1 2 10 26 48 71 91 100

 

Þveginn sandur 0/8 mm (CE merktur)

Vörunúmer: 202CE

Athugið að þessi vara er CE merkt samkvæmt ÍST EN 12620.

Þveginn Björgunarsandur, GBS, er blanda af berg- og skeljabrotum. Bergbrotin eru meira en helmingur efnisins. Þau eru að mestu leyti basalt og basaltgler en einnig má ætla að aðrar berggerðir séu til staðar þó í minna mæli sé. Skeljabrot eru um eða innan við sjötti hluti efnisins. 

  • Í steinsteypu
  • Undir hellur
  • Íblöndun í ræktunarbeð
  • Íblöndun í/á/undir grasflatir
  • Mosaeyðing/loftun
  • Hálkuvörn
  • Með hitarörum

Náma
Kollafjörður / Hvalfjörður

Kornastærð
0/8 mm

Vatnsleysanlegt klóríð
0,03% | umreiknað sem NaCl (salt): 0,16%

Kornarúmþyngd
2,70 Mg/m3

Alkalívirkni
Óvirkt skv. byggingarreglugerð grein 8.3.3 


Verð á tonni

Kr. án vsk Kr. m/vsk
1.868 2.317

Tækniblað
Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.
Fótspor