Beint í efni

Starfsfólk

Starfsfólk Björgunar er að jafnaði um 30 talsins. Um er að ræða fjölbreyttan hóp með mikla sérhæfingu og þekkingu á starfsemi er tengist skiparekstri, námu- og efnisvinnslu, rannsóknum og framleiðslu.