Beint í efni

Viltu slást í hópinn?

Laus störf

Við leggjum mikið upp úr því að skapa gott vinnuumhverfi og vinnustaðamenningu. Lögð er áhersla á góð starfsskilyrði og möguleika til starfsþróunar ásamt jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum.

Við viljum vera eftirsóknarverður vinnustaður og leggjum okkur fram við að ráða til okkar framúrskarandi fólk. Öll laus störf hjá Björgun eru auglýst til umsóknar á starfasíðu Alfreðs.

Þér er velkomið að heyra í okkur ef þú vilt senda inn almenna umsókn eða spyrja út í starfstækifæri. Mannauðssvið okkar tekur vel á móti slíkum erindum.