Beint í efni

Vinnslusamstæða

Lambafell

Björgun starfrækir námuvinnslu á tveimur stöðum í Lambafelli, Lambafelli og Lambafelli Eden. Þar eru framleidd steinefni til ýmissa mannvirkjagerðar, til vegagerðar, í malbik og steinsteypu.

Vinnslusamstæðurnar  samanstanda ýmist af hörpum og brjótum og er efnið  harpað og/eða brotið í stærðarflokka eftir því hvaða vörutegundir er verið að framleiða.