Öryggi

Björgun leggur mikla áherslu á að öryggi og heilbrigði starfsmanna á vinnustað sé eins og best verður á kosið. Öryggi og heilsuvernd starfsmanna er ávallt í forgangi umfram markmiðum um hagnað eða framleiðslu. Björgun kappkostar að veita starfsmönnum sínum allan nauðsynlegan búnað og aðstöðu til að tryggja sem best öryggi þeirra og heilsu á vinnustað.